Heat Track
Fangaðu þær upplýsingar sem skipta mestu máli með því að læsa XT2 á heitasta hlutinn sem það sér.
Zenmuse XT2 tilheyrir næstu kynslóð drónalausna. Með FLIR Tau 2 hitanema og 4K myndavél með frábærum jafnvægisbúnaði og gervigreindartækni DJI gerir XT2 þér kleift að nýta gögn úr flugi, spara tíma og peninga og jafnvel bjarga mannslífum.
Zenmuse XT2 er veðurþolið og inniheldur hátæknilegan hitaskynjara frá FLIR auk 4K myndnema.
XT2 inniheldur gervigreind sem greina hvað skiptir máli við hverjar aðstæður í rauntíma svo þú þurfir ekki að bíða.
Fangaðu þær upplýsingar sem skipta mestu máli með því að læsa XT2 á heitasta hlutinn sem það sér.
Sjáðu það óséða. FLIR hitaskynjarar leiða í ljós upplýsingar sem ekki er hægt að sjá með beru auga. Skynjararnir gera þér kleift að sjá minnstu breytingar á hitastigi. Þessi nýja sýn á heiminn getur leitt í ljós ef verkfæri eða byggingar eru skemmd, auk þess sem hún auðveldar manni að finna staðsetningu fólks sem er týnt.
Auðvelt er að festa Zenmuse XT2 á M200 Series og M600 Pro dróna DJI til að fá beina sýn og stjórn á þessum öfluga hitaskynjara.
Þegar XT2 er fest á M200 Series dróna er flugmaðurinn kominn með sambyggða lausn sem fjölgar möguleikum drónanotkunar verulega. Flugmaður getur flogið í litlu ljósi, í gegn um rok eða í lítils háttar rigningu.
Með M210 drónunum getur flugmaður bætt þysmyndavél, tölvum um borð sem og öðrum aukabúnaði fyrir sérhæfða notkun.
Professional Flight Control
DJI Pilot er Android smáforrit sem var sérstaklega hannað fyrir fagnotendur DJI dróna. XT2 var sérstaklega haft í huga við þróun forritsins.
Nafn | Zenmuse XT2 |
---|---|
Stærð | Með 25 mm linsu: 123,7×112,6×127,1 mm Með annarri linsu: 118,02×111,6×125,5 mm |
Hitaskynjari | Uncooled VOx Microbolometer |
---|---|
FPA/Upplausn stafræns myndbands | 640×512 336×256 |
Stafrænt þys | 640×512: 1x, 2x, 4x, 8x 336×256: 1x, 2x, 4x |
Pixel Pitch | 17 μm |
Spectral Band | 7.5-13.5 μm |
Full endurnýjunartíðni | 30 Hz |
Endurnýjunartíðni í útfluttu myndskeiði | <9 Hz |
Næmni (NEdT) | <50 mk @ f/1.0 |
Scene Range (High Gain) | 640×512: -25° to 135℃ 336×256: -25° to 100℃ |
Scene Range (Low Gain) | -40° til 550℃ |
Gagnageymsla | MicroSD* |
Snið á myndum | JPEG, TIFF, R-JPEG |
Snið á myndskeiðum | 8 bit: MOV, MP4 14 bit: TIFF Sequence, SEQ** |
Betrumbæting mynda | Já |
---|---|
Digital Detail Enhancement | Já |
Polarity Control (Black Hot/White Hot) | Já |
Lita- og svarthvítar palettur (LUT) | Já |
Angular Vibration Range | ±0.01° |
---|---|
Festing | Hægt að losa |
Stillanlegt svið | Tilt: 30° to -90° Pan: ±320° |
Vélrænt svið | Tilt: 45° to -130° Pan: ±330° Roll: -90° to 60° |
Hámarkshraði stýringar | Tilt: 90°/s Pan: 90°/s |
Myndnemi | 1/1.7″ CMOS Nothæfur pixlafjöldi: 12 M |
---|---|
Linsa | Aðallinsa 8 mm fókuspunktur FOV 57.12°× 42.44° |
Stafrænt þys | 1x, 2x, 4x, 8x |
Snið mynda | JPEG |
Snið myndskeiða | MOV, MP4 |
Upplausn myndskeiða | 4K Ultra HD: 3840×2160 29.97p FHD: 1920×1080 29.97p |
Stillingar | Capture, Record, Playback |
Stillingar fyrir myndatöku | Single Shot Burst Shooting(3/5 frames) Interval (2/3/4/7/10/15/20/30 sec) |
Titlun myndskeiða | Stutt |
Vörn gegn flökti | Auto, 50 Hz, 60 Hz |
Gagnageymsla | MicroSD Hámarksstærð: 128 GB. Krefst UHS-3 Mælt með: Sandisk Extreme 16/32 GB UHS-3 microSDHC Sandisk Extreme 64/128 GB UHS-3 microSDXC |
Stutt skráarkerfi | FAT 32 (≤32GB), exFAT (>32GB) |
Hitalinsur | 9 mm, 13 mm, 19 mm, 25 mm |
---|---|
640×512 FoV, iFoV | N/A, f/1.25 45°×37° 1.308 mr, f/1.25 32°×26° 0.895 mr, f/1.1 25°×20° 0.680 mr |
336×256 FoV, iFoV | f/1.25 35°×27° 1.889 mr, f/1.25 25°×19° 1.308 mr, f/1.25 17°×13° 0.895 mr, N/A |
Minnsta fókuslengd | 3.2 cm, 7.6 cm, 15.3 cm, 30 cm |
Mesta fókuslengd | 2.1 cm, 4.4 cm, 9.5 cm, N/A |
Dýptarsvið við mestu fókuslengd | 1.1 cm, 2.2 cm, 4.8 cm, N/A |
Annað | SD-kortið sem er staðsett nálægt linsunni geymir aðeins TIFF Sequence og SEQ innrautt RAW myndskeið. Myndskeið á öðrum sniðum verða geymd á hinu SD-kortinu. * Mælt er með að nota ImageJ til að spila TIFF Sequence myndskeið og Flir Tools til að spila SEQ myndskeið |