Spark – Battery Charging Hub

7.990 kr.

  • Hladdu þrjár Spark rafhlöður á sama tíma.
  • Straumtakmörkun lengir rafhlöðuendingu.

Ekki til á lager

SKU: S1CH Categories: , Tag:
Lýsing
Battery Charging Hub fyrir Spark er hannað til að hlaða allt að þrjú Intelligent Flight Batteries hvert af öðru eða á sama tíma. Það stillir hleðslu byggt á hversu mikil hleðsla er eftir á hverri rafhlöðu. Charging Hub mun takmarka strauminn til að koma í veg fyrir hættu og til að lengja endingu rafhlöðunnar í miklum kulda.
Í kassanum:
Spark – Battery Charging Hub × 1
Spark – Charger × 1
Spark – Power Cable × 1
Módel: S1CH
Virkar með hleðslutæki: Spark Battery Charger (F1C50 Version 2)
Virkar með rafhlöðum: MB1; 1480 mAh, 11.4 V
Virkar við hita: 0°C til 40°C
Spenna inn: 13.05 V
Straumur inn: 3.83 A
Þyngd: 67,2 g
Hleðslutími*: U.þ.b. 90 mínútur (með þremur rafhlöðum og Spark Battery Charger F1C50 Version 2).
*Hleðslutími prófaður á rannsóknarstofu við stofuhita (25°C). Aðeins ætlað sem viðmið.