PolarPro DJI Spark / Mavic Remote Lock

1.990 kr.

  • Remote Lock virkar með DJI Spark og Mavic
  • Ver stýripinnana í flutningi með því að festa þá
  • Búið til úr næloni fylltu af endingargóðu gleri með gúmmíi á tveimur svæðum
  • Auðvelt að festa og taka af fjarstýringu á öruggan hátt

Ekki til á lager

SKU: POLPROMVC-RMT-LCK Categories: , , , , , Tags: ,
Lýsing

Yfirlit:

PolarPro Remote Lock virkar með DJI Mavic og DJI Spark. Remote Lock festist á stýripinnana og tryggir að þeir séu varðir og hreyfist ekki við flutning. Remote Lock er gert úr endingargóðu nælonefni fylltu með sterku gleri, með gúmmíi þar sem Remote Lock festist á stýripinnana. PolarPro Remote Lock tryggir að fjarstýringin komist heil á áfangastað.