PolarPro DJI Phantom 4 / Phantom 3 ND32/PL Filter

4.990 kr.

  • Passar á Phantom 4 og Phantom 3 (Pro/Adv/4K)
  • Ofurlétt hönnun tryggir mjúka og örugga hreyfingu á gimbal
  • HD gler tryggir hámarksmyndgæði
  • ND32/PL lækkar lokahraða um 5 f-stopp
  • Skautun dregur úr glampa og eykur litamettun
SKU: POLPROP5032 Categories: , Tags: ,
Lýsing

Yfirlit:

ND32/PL er fullkominn þegar tekið er upp yfir vatni eða snjó. Filterinn lækkar lokahraða myndavélarinnar um 5 f-stopp og skautar auk þess ljósið. Auðvelt er að festa og taka filterinn af drónanum. Ofurlétt hönnun tryggir örugga og mjúka hreyfingu á gimbal. ND32/PL gerir þér kleift að taka myndefni með skærum litum við mjög bjartar aðstæður.