PolarPro DJI Mavic Pro Gimbal Lock / Lens Cover

2.990 kr.

  • Passar aðeins á DJI Mavic Pro og Mavic Pro Platinum
  • Kemur í staðinn fyrir gimballás DJI og bætir við linsuvörn
  • Sérstaklega hannað fyrir DJI Mavic Pro og Mavic Pro Platinum
  • Virkar með filterum og án þeirra
  • Linsulok minnir þig á að taka lásinn af fyrir gangsetningu
  • Læsir gimbal við flutning og geymslu

Ekki til á lager

SKU: POLPROMVC-GIM-LOCK Categories: , , Tags: ,
Lýsing

Yfirlit:

PolarPro Gimbal Lock fyrir DJI Mavic myndavélina kemur í staðinn fyrir lásinn sem fylgir með Mavic Pro. PolarPro Gimbal Lock ver linsu myndavélarinnar og filtera við flutninga. PolarPro Gimbal Lock er svartur, ólíkt DJI lásnum, sem gerir hann sýnilegri. Það minnir flugmenn á að taka hann af fyrir gangsetningu. PolarPro Gimbal Lock er tilvalinn fyrir flugmenn sem þurfa nýjan gimballás eða vilja verja linsuna sína betur.