23.990 kr.
Ekki til á lager
Taskan hefur pláss fyrir allt það helsta án þess að taka sjálf of mikið pláss.
Taskan er IP67 ryk- og vatnsvarin. Það þýðir að hún haldi vatni á 1 m dýpi í allt að 30 mínútur ef henni er lokað rétt.
Taskan er gerð úr endingargóðu og sterku, höggvörðu plasti. Best er að halda hitastigi umhverfisins milli -20°C og +60°C en taskan þolir, í stutta stund, umhverfi þar sem hitastig er milli -40°C og +80°C.
Mavic Air 2 dróninn er varinn með hágæða EVA fóðri.
Læsing töskunnar er örugg en jafnframt er auðvelt að opna hana. Hengilásinn er úr hertu ryðfríu stáli og er varinn gegn því að átt sé við hann eða hann skorinn í sundur.
Taskan er þrýstijöfnuð og kemur þannig í veg fyrir lofttæmingu eða sprengingu þegar taskan er opnuð, hafi hitastig eða hæð yfir sjávarmáli breyst.