OSMO DJI FM-15 Flexi Microphone

990 kr.

SKU: DJIOSMOFM15MIC Categories: , ,
Lýsing

* Þessi vara fylgir með Osmo og Osmo – Handle Kit.
FM-15 Flexi Microphone er hægt að tengja við hljóðnemainntak Osmo. Hljóðneminn nemur hljóð úr öllum áttum og er sveigjanlegur.

Upplýsingar
Næmni -32 ±3 dB (0 dB=1 V/Pa)
Tíðnisvið 100-10000 Hz
Hlutfall hljóðmerkis 60 dBA
Þvermál tengis 3.5 mm
Lengd 88 mm
Þyngd 4 g