11.990 kr.
Minnkar ljós um 2/3/4/5 stopp til að koma í veg fyrir yfirlýsingu, svo þú getir tekið frábærar myndir við alls konar aðstæður.
Sérstaklega gert fyrir Mavic Pro. Þetta sett inniheldur ND4, ND8, ND16 og ND32 filtera. ND filterar minnka ljósmagn sem kemst inn í drónann, sem gefur notendum aukið frelsi til að stýra ljósopi, tíma og næmni. ND filterar hjálpa til við að koma í veg fyrir yfirlýsingu.
ND4 filter hleypir 1/4 af ljósi inn, sama og 2-stoppa filter.
ND8 filter hleypir 1/8 af ljósi inn, sama og 3-stoppa filter.
ND16 filter hleypir 1/16 af ljósi inn, sama og 4-stoppa filter.
ND16 filter hleypir 1/32 af ljósi inn, sama og 5-stoppa filter.
Minnkar ljós um 2/3/4/5 stopp til að minnka líkur á yfirlýsingu svo hægt sé að taka frábærar myndir við mismunandi aðstæður.
ND4 Filter × 1
ND8 Filter × 1
ND16 Filter × 1
ND32 Filter × 1
Mavic Pro
Mavic Pro Platinum