Mavic 2 w Smart Controller

299.990 kr.

Mavic 2 Pro notast við Hasselblad-myndavélartækni til að tryggja myndgæði.

Kaupauki

Kauptu Mavic 2 Pro með Smart Controller og fáðu Fly More Kit að andvirði 59.990kr frítt með. Takmarkað magn í boði – Tilboð gildir á meðan birgðir endast

Eiginleikar Mavic 2 Pro

Hasselblad-myndavél
1″ CMOS myndflaga
Stillanlegt ljósop
10-bita Dlog-M
10-bit HDR myndbandsupptaka
Hyperlapse

Hreinsa
Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

SKU: DJIMAV2 Categories: ,
Lýsing
Frekari upplýsingar
  1. Jafngildir fókuslengd með 35 mm filmu.
  2. Án allra truflana, samkvæmt reglugerðum.
  3. Mögulegt við stöðugan hraða (25 km/klst. án vinds). Flugtími getur verið misjafn vegna mismunandi aðstæðna og stillinga.
  4. DJI Goggles styðja aðeins 2,4 GHz tíðnisviðið en DJI Goggles RE styðja bæði 2,4 og 5,8 GHz. DJI Goggles RE skipta sjálfkrafa um tíðnisvið til að bæta afköst.
  5. 5,8 GHz sending er ekki í boði í ákveðnum löndum vegna reglugerða.
  6. HNCS var þróað til að bjóða einn litaprófíl sem sýndi sem flesta mismunandi liti og bætti litadýpt. Venjulegir litaprófílar eiga það til að lita ákveðna hluti meira eða minna en aðra, sem getur leitt til ójafnvægis í litum.
  7. Aðeins í boði á Mavic 2 Zoom.
Version

Zoom (DJI Smart Controller), Pro (DJI Smart Controller), Pro, Zoom