Mavic 2 Low-Noise Propellers

1.990 kr.

  • Fljótlegt og einfalt að festa og losa
  • Hljóðlátara og lengra flug
SKU: DJIMAV2LOWNOIPROP Categories: , Tag:
Lýsing

Yfirlit

Þessir næstu kynslóðar spaðar skarta glænýrri hönnun sem skilar sér í hljóðlátara flugi, aukinni skilvirkni og lengri flugtíma.

Í kassanum

Spaðar (par) × 1

Upplýsingar

Módel: 8743 Low-Noise Propeller
Stærð: 22,00 × 10,92 cm
Þyngd: 7,9 g (hvor)

Virkar með

Mavic 2 Pro
Mavic 2 Zoom