GPC DJI Mavic Pro bakpoki

29.990 kr.

Bakpoki frá GPC fyrir Mavic Pro. Bakpokinn er 48 cm * 30,48 cm og rúmar allt sem þú þarft fyrir tökudag. Rennilás er varinn til að vernda Mavic Pro-drónann þinn eins vel og hægt er.

Í bakpokann komast DJI Mavic Pro, fjarstýring, 5 aukarafhlöður, hleðslustöð, hleðslutæki, hreyflar og filterar. Einnig er hægt að geyma iPad og/eða 13″ MacBook fartölvu í töskunni.

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

SKU: GPCMAVPROBAKPAKLIMEDT Categories: , , Tag:
Lýsing

Eiginleikar

Rennilás er sérstaklega varinn til að vernda drónann
15 hólf
Endingargóðir YKK-rennilásar
Vatns- og rykvarinn
MOLLE (Modular Lightweight Loading Carrying Equipment) allan hringinn svo hægt sé að festa alls kyns hólf og slíkt við bakpokann
5.11 RUSH12™ bakpoki eins og er notaður af herjum víða um heim
Búinn til úr sterku vatnsvörðu 1050D-næloni. Heldur tækjabúnaði öruggum og þurrum við allar aðstæður
Hægt að stilla bönd

Upplýsingar

Lengd að utanverðu: 48,26 cm
Breidd að utanverðu: 30,48 cm
Dýpt að utanverðu: 20,32 cm

Þyngd: 2,27 kg