GPC DJI Mavic Air 2 Backpack – Limited Edition

39.990 kr.

Hægt er að fjarlægja efni úr bakpokanum til að koma Smart Controller fyrir. Bakpokinn er hannaður til að rúma allt það sem þarf í heilan dag af flugi. Hægt er að koma fyrir öllu úr Fly More combo og fleiru á skipulagðan hátt. Í bakpokann komast Mavic Air 2, venjuleg (standard) fjarstýring eða Smart Controller ásamt GPC Smart Controller Lanyard Bracket, 3 aukarafhlöðum, DJI ND-filterum, hleðslustöð, hleðslutæki, snúrum, GPC LensPen MicroPro, GPC Micro SD Card Holder og aukaspöðum. Enn fleira kemst fyrir með renndum vösum og MOLLE-kerfi.

Ekki til á lager

SKU: GPCDJIMAVAIR2BP Categories: , , , Tag:
Lýsing

Í töskuna komast:

 • 1 DJI Mavic Air 2
 • 1 venjuleg (standard) fjarstýring eða Smart Controller (með GPC Smart Controller Lanyard Bracket fest á)
 • 4 rafhlöður (þ.m.t. ein í drónanum)
 • 1 DJI ND Filter Case (undir dróna)
 • 1 Freewell 4 ND Filter Pack (ekki sýnt á myndum)
 • 1 hleðslustöð (Charging Hub)
 • 1 hleðslutæki
 • Snúrur
 • 1 GPC LensPen MicroPro (fylgir ekki)
 • 1 GPC Micro SD Card Holder (fylgir ekki)
 • Aukaspaðar

Eiginleikar

 • Rennilás er sérstaklega varinn til að vernda drónann
 • 15 hólf
 • Endingargóðir YKK-rennilásar
 • Vatns- og rykvarinn
 • MOLLE (Modular Lightweight Loading Carrying Equipment) allan hringinn svo hægt sé að festa alls kyns hólf og fleira við bakpokann
 • 5.11 RUSH12™ bakpoki eins og er notaður af herjum víða um heim
 • Búinn til úr sterku vatnsvörðu 1050D-næloni. Heldur tækjabúnaði öruggum og þurrum við allar aðstæður.
 • Hægt að stilla bönd

Upplýsingar

 • Lengd að utanverðu: 48,26 cm (19″)
 • Breidd að utanverðu: 30,48 cm (12″)
 • Dýpt að utanverðu: 20,32 cm (8″)
 • Þyngd: 2,27 kg (5 lb)