Time-lapse myndataka með DJI GO
Eitt einkenni hins sívinsæla vídeóbloggs er svokölluð time-lapse myndataka. Ef þú hefur einhvern tímann horft á myndband frá Casey Neistat, kannast þú líklega við hana. Time-lapse myndbönd eru búin til með því að taka myndir með ákveðnu millibili og að setja myndirnar saman í myndband. Hvort sem það er í vídeóbloggi eða ekki er time-lapse […]