Blog

Time-lapse myndataka með DJI GO

Eitt einkenni hins sívinsæla vídeóbloggs er svokölluð time-lapse myndataka. Ef þú hefur einhvern tímann horft á myndband frá Casey Neistat, kannast þú líklega við hana. Time-lapse myndbönd eru búin til með því að taka myndir með ákveðnu millibili og að setja myndirnar saman í myndband. Hvort sem það er í vídeóbloggi eða ekki er time-lapse […]

Read More

Inspire í Holuhrauni

Í þessu myndbanki frá Facebook síðunni DJI Support er fjallað um beina útsendingu þáttarins Good Morning America á bandarísku sjónvarpsstöinni ABC úr eldgosinu í Holuhrauni árið 2015. Í myndbandinu er fjallað um hvernig var notast við Inspire 1 dróna frá DJI við útsendinguna sem vakti mikla athygli á sínum tíma.

Read More