10 algeng mistök Mavic Pro flugmanna

Oft má finna gagnlegar upplýsingar fyrir eigendur DJI dróna á Facebook síðunni DJI Support. Má þar meðal annars nefna þennan hagnýta lista yfir 10 algeng mistök sem flugmenn Mavic Pro gera.
About the author

DJI verslun í hjarta Reykjavíkur. Authorized DJI Store in downtown Reykjavik.